Tom Waits breytir svo oft um stíl, að það er engin plata lík annari hjá honum, nema í einstaka tilfelli. Blue Valentine er líklega platan sem er líkust Rain Dogs (að mínu mati). Reyndu t.d. að finna lagið “Romeo is Bleeding” og berðu það t.d. saman við “Singapore” eða “Cemetery Polka”. Nokkuð lík…?