Já, ég held að flestir hérna kannist við þetta. Þegar ég fór á Narníu í bíó voru einhverjir litlir krakkar fyrir framan mig, og mamma þeirra með þeim. Litlu krakkarnir voru alltaf að spyrja mömmu sína hvort að þetta væri svona, hvort þessi ætlaði að drepa ljónið, hvort þessi væri góður, og þannig, svo að það endaði með því að mamma þeirra las bara upp allan textann. Síðan var sparkað í sætið mitt næstum allan tímann, ég bað viðkomandi nokkrum sinnum að hætta þessu en hann gerði það ekki og...