Ég sagði líka að sagan væri næstum því sú sama og í Star Wars, einhver “sérstakur” strákur og gamall vitringur sem fara í einhverja ferð r sum! Allt hitt er bara svo líkt Lord of the Rings. Álfarnir búa í skógi og dvergarnir í fjallaborg, hinir 13 eiðsvörnu = Nazgúlarnir (Rasakkarnir gætu líka passað við Nazgúlana), Úrgúlarnir =Uruk Hai (man ekki hvernig það er skrifað)… Gæti talið upp fleiri atriði sem eru nánast eins og í Lord of the Rings.