Ég hef tekið eftir því að flestum hérna finnst Miles Davis vera rosalega góður tónlistarmaður, og í uppáhaldi hjá flestum. Ég hef aldrei heyrt neitt með honum, en mig langar til að kynna mér hann. Getur einhver komið með svona “topp 10” lista yfir bestu lögin með honum, og hvaða disk ætti maður að byrja á að fá sér (ekki samt safndiska, kaupi aldrei safndiska)??? Í öðru lagi, þá sendi ég inn kork á /tonlist fyrir stuttu, en enginn svaraði mér. Korkurinn var svona: Hvar (á Íslandi) get ég...