Þá er biðin loksins á enda :D Vikulegur Heroes núna fram að lokum seríunnar! Hvernig fannst mönnum þessi þáttur, 07%? Frábær þáttur að mínu mati, gott að vita að Peter hafi ekki dáið! Annað mál með Isac :( Haldið þið að mamma Peters og Nathans hafi einhverja hæfileika? Ég held það allavega sjálfur, það var einhvernveginn gefið í skyn í þættinum. Næsti þáttur, Five Years Gone, kemur svo eftir viku, get ekki beðið :)