Showbiz Showbiz kom út árið 1999 og er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Muse. Upptökustjóri þeirrar plötu var John Leckie, sem hafði einnig tekið upp aðra plötu hljómsveitarinnar Radiohead, The Bends. Showbiz er í rauninni mjög lík The Bends á flestan hátt. Söngstíll Matthew Bellamy og Thom Yorke var sagður mjög svipaður, og Thom Yorke fannst sjálfum Bellamy vera að reyna að herma eftir sér! Þegar Muse tónleikarnir voru haldnir árið 2003, kynntist ég Muse í fyrsta skiptið. Ég hafði þá...