Þetta var svo mikill dómaraskandall að það var ekki fyndið. Fyrsta mark KR-inga, skallamark Garðars sem var dæmt af, veit ég ekki hvort var löglegt þar sem ég var ekki í stöðu til að dæma. Þessi skellur sem við KR-ingar fengum á okkur strax 5tu mínútu, mark valsmanna, var greinilega mikið áfall, þar sem þetta tók liðið næstum allan fyrri hálfleik að rífa sig uppúr. Sigurvin skorar svo þarna fínt mark ok. Svo kemur seinna svokallaða “ólöglega” mark okkar KR-inga sem var dæmt af. Sá dómur...