Ég á svona burðardreng, hann er asískur. Ég keypti hann á 70k í fyrra, viðskiptin áttu sér stað í gegnum þrælasala í Malasíu. Hann varð 19 á árinu, virkilega þægilegt að eiga svona. Ég nota hann einungis á veturna þegar ég er í skólanum, en á sumrin, í ágúst, þá heimsækir hann frænku mína sem býr á Akureyri, og er þar í mánuð ca, en hún notar hann til berjatínslu. Svo kemur hann í lok ágúst aftur suður þegar skólinn fer að byrja hjá mér. Ég sé alls ekki eftir þessum kaupum, og mæli með þessu...