Nafnleyndin er kosturinn við huga, ekki að ég reyni ekki að gæta orða minna, því annars verður maður bara bannaður. Ef að nafn manns stæði í upplýsingadálknum, gæti hver sem er farið í þjóðskrá og fundið allt sem finna þarf um mann, þám. kennitölu og heimilisfang. Það myndi ekki boða gott, þar sem það eru líka til ofbeldisfullir hugarar sem myndi eflaust hafa fyrir því að fara heim til einhvers aðila sem þeim líkar ekki við og lúskra rækilega á honum. En já, ritskoðun er neiðkvæður hlutur....