Já, s.s. málið er (að ég örugglega held) að útaf deildum símans og 365 hafi þeir gert mjög skýra samninga um að hafa tilteknar rásir 365 á breiðbandi símans, t.d. stöð2, sýn, stöð2 bíó og popptívi. Svo þegar Sirkus fer í loftið, skipta þeir Popptv tíðninni út fyrir Sirkus svo að sirkus fái að njóta sín á breiðbandindu, en útaf Síminn hatar offkors 365 og er því smámunasamur og segir að þeir hafi ekki haft leyfi fyrir Sirkus á Breiðbandindu, s.s. sú tíðni hafi verið fyrir Popptívi. Þess vegna...