Uhm ég var að vonast til að vélin kæmi fyrr, var að horfa á South Park, þar sem Cartman var að bíða eftir Wii sem kom út 19. nóv, en það er þá US dagsetningin. Ég veit að ég mun fara galvaskur niðrí Ormsson og kaupa tölvuna um leið og ég get, maður er bara í prófum á þessum tíma.