Fram, þjáðir menn í þúsund löndum, sem þekkið skortsins glímutök! Nú bárur frelsins brotna á ströndum, boða kúgun ragnarök. Fúnar stoðir burtu vér brjótum! Bræður! Fylkjum liði í dag - Vér bárum fjötra en brátt nú hljótum að byggja réttlátt þjóðfélag Þó að framtíðin sé falin, grípum geirinn í hönd Því Internasjónalinn mun tengja strönd við strönd Á hæðum vér ei finnum frelsi, hjá furstum eða goðaþjóð; nei, sameinaðir sundrum helsi og sigrum, því ei skortir móð. Alls hins stolna aftur vér...