Þessi grein verður ekki í lengri kantinum, en mér þótti tilefni til að senda tíðindin inn í formi greinar. Tilkynnt var í morgun fyrir alls ekki svo löngu að HM 2010 yrði haldið í Suður-Afríku. Þau löng sem komu til greina voru öll í Afríku, en það voru ma. Egyptaland, Túnis, Suður-Afríka, Morokkó og Líbýa. Að mínu mati eru þetta bara býsna góðar fréttir, enda S-Afríka kannski hentugast staðurinn af þeim sem komu til greina til að halda þetta vægast sagt stóra mót, enda fékk landið hæstu...