ég er fylgjandi dauðarefsingu í sumum tilfellum. ef að fólk fremur glæp á hæsta stigi (s.s. morð), sínir enga iðrun. er metinn af sálfræðingi máske, og hann segir að einstaklingurinn sé/eigi líklega aldrei eftir að verða nógu og hæfur til að fúnkera í samfélaginu án þess að halda áfram að fremja morð…. í svona öfgatilfellum þá finnst mér dauðarefsing viðeigandi. en samt í 99,99999% tilfella að þá er hægt að “bjarga” afbrotamanninum.