Jæja væni minn, þú hefur ýmislegt að segja og er ég stolt af því að þú ert svona hreinskilinn. Margir menn(segi ég menn því að ekki eru margar konur að kvarta undan of miklu jafnrétti) eru ef til vill sömu skoðanir og þú en þora ekki að segja það. Hins vegar verð ég að verða harðorð á þetta, ég bara get ekki annað. Fyrst verð ég bara að segja, að þú ert svolítið harðorður á bolatalinu, t.d. með það að þú ert í hópi grunaða nauðgara ef þú klæðist ekki tilteknum fatnaði. Ég veit ekki betur en...