Ég er einnig búin að lesa þessa bók og ég er sömu skoðun, þetta er með þeim bestu bókum sem ég hef lesið. ein athugasemd samt, þegar Buckley hittir mömmu sína mörgum árum eftir að hún fór þá hatar hann hana víst, en hann fyrirgefur henni samt á endanum er það ekki?