ef það koma tveir einstaklingar með nákvæmlega sömu menntun, reynslu og bakgrunn, en annar er karl og hinn er kona, og sækja um starf þá verður atvinnurekandi að ráða konunna óháð því hvort að atvinnurekandi telki persónuleika karlsins passa betur inn í heildarmynd fyrirtækisins. Rólegan æsing. Helduru virkilega að konur séu bara að nöldra yfir því að þegar þær sækja um vinnu þá fær karlinn vinnuna en ekki hún þótt að þau hafi sömu menntun o.s.fr.? Nei. Það sem þú ert að tala um er jákvæð...