Starfsfólkið á gólfinu fær oft voða takmarkaðar upplýsingar um svona, enda er það innkaupadeildin á einhverri skrifstofu úti í bæ sem sér um innkaup að utan. Í venjulegu árferði hefðu þeir sennilega ekki þurft að borga fyrir leikinn fyrr en í fyrsta lagi um miðjan desember, en ef þeir hafa verið beðnir um að borga fyrirfram, eins og voða vinsælt er hjá erlendum birgjum í dag, hefur sendingin væntanlega tafist eitthvað, þar sem það er ekki farið að taka pöntunina til um leið og hún berst,...