Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Metallica, KLUKKAN HVAÐ??????

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Væri sennilega ekkert óvitlaust að opna tímanlega, það eru jú 15 þúsund manns á leiðinni þangað, og fínt ef þeir hörðustu gætu bara labbað inn og beðið inni í staðinn fyrir að hanga úti í röð í fleiri klukkutíma<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: sendingargjald og allt það?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég keypti á Music123 í fyrra Epiphone G-400 með tösku (hardshell) og pantaði í leiðinni tösku (líka hardshell) fyrir Flying-V gítarinn sem ég átti fyrir og fékk þetta alltsaman fyrir sama verð og gítarinn einn hefði kostað út úr búð hér. Svo var ég fyrir skemmstu að fá notaðan Gibson Explorer sem ég keypti af eBay, kominn til landsins (í gegnum ShopUSA) var hann kominn upp í 80 þúsund, en út úr búð kostar hann 175 nýr (veit ekki á hvað hann færi notaður, en það er örugglega talsvert meira en...

Re: Gibson SG special faded... ??

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ekki ég .. ég er með Gibson Explorer :)<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Wacken Open Air 2004 - hópferð til Þýskalands!

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég er kominn með miða.. bíð spenntastur eftir Helloween, Anthrax og Motörhead, þósvo ég kvíði svolítið fyrir Helloween, því þetta Helloween sem nú er í gangi er ekkert sama Helloween og ég held svo mikið uppá, en það verður samt magnað. Annars á maður eftir að reyna að kíkja á sem flest þarna.. Saxon eru náttúrulega goðsögn, Satan hljómar einsog skemmtileg klisja (hef aldrei heyrt neitt með þeim reyndar), Bal-Sagoth, Cannibal Corpse, Mayhem, Dionysus (uppgötvaði þá fyrir tilviljun þegar ég...

Re: shopusa?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Í mörgum tilfellum þarf maður að láta senda í gegnum ShopUSA þegar maður pantar af eBay, því ekki allir seljendur sjá sér fært að senda til litla Íslands. Ég þurfti að gera það þegar ég keypti Explorerinn minn. 700 dollarar urðu í heildina að 80 þúsund krónum. Borgaði 29.000 hér heima, þar af 12.500 í virðisauka af gítarnum sjálfum, þá eru eftir 16.500 sem eru sendingarkostnaður og ýmis smágjöld sem fylgja innflutningi, og svo vaskur af því öllu saman. Samt “sparaði” ég 90 þúsund miðað við...

Re: Metallica sound

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
www.encycmet.com .. á equipment síðunni, minnir mig…<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Hvernig Gítar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hljóðfærahúsið var með um páskana pakka með Ibanez GRX-40 og einhverjum litlum magnara á 40 þús. Ef þeir eiga hann ennþá, þá er það, að ég held, mun gáfulegri pakki en byrjendapakkarnir hjá hinum búðunum<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Metallica sound

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Á encycmet.com var að finna þessa uppskrift að Metallica-gítarsoundi: Gain: 8/10 Presence: 4/10 Bass: 10/10 Mids: 1/10 Treble: 9/10 Volume: Eins hátt og þú þolir ;)<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Lög á MetallicA?

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hann er væntanlega að tala um þennan túr sem þeir eru á núna, þá kemur Blackened alltaf á eftir Ecstasy<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Line-upið ykkar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“Gítar án inlaya er ekki hentugur á æfingum, svo hann verður bara notaður heima og live” Þarna er ég að tala um Explorerinn… af einhverri óskiljanlegri ástæðu vantaði nafnið á honum inn í setninguna.<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Lög á MetallicA?

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Orion á varla eftir að heyrast nema þeir fari að koma með allt annað set af því þetta eru fyrstu tónleikar þeirra hérna, instrumental lögin hurfu alveg með Load/Re-Load-tímabils medleyjunum, en þeir voru löngu hættir að spila þau í fullri lengd(fyrir utan Call of Ktulu með sinfóníunni) Mamma mín (hátt á sextugsaldri, en ætlar samt að standa í B-hólfinu þann 4.júlí) vonar líka að þeir taki Bellz, hennar uppáhaldslag með þeim (held að titillinn og bassasólóið í upphafinu spili þar stærstan...

Re: Lög á MetallicA?

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mér finnst afar hæpið að þeir fari að taka Unforgiven II því þeir hafa bara spilað það einu sinni live, vegna þess að James verður að vera með rjómagula Telecasterinn sinn þegar hann spilar það, af því það er eini gítarinn hans sem er með B-Bender Ef þú ferð á www.livemetallica.com þá geturðu skoðað hvaða lög þeir hafa verið að taka á tónleikum hingað til á túrnum<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Line-upið ykkar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Heima: 2003 Epiphone G-400 og 2001 Gibson Explorer Gothic (í næstu eða þarnæstu viku ;) -> Boss TU-2 -> EH Big Muff Russia -> Behringer V-Tone GM108 (15 wött) Á æfingum: 1994 Epiphone 1967 Flying-V -> Einhver ódýr tuner -> Marshall Valvestate VS-265 Live (þegar þar að kemur): G-400 eða Explorer -> TU-2 -> Big Muff -> Marshall Btw. þá er ég nýbúinn að fá effektana, svo þeir eru bara hérna heima þangað til á næstu æfingu. Var með Flying-V gaurinn heima og SGinn á æfingum, en ákvað að skipta...

Re: Fjölmiðlafrumvarpið : samþykkt

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég er <b>hlynntur</b> þessu frumvarpi, þósvo ég skilji ekki hvers vegna það liggur svona rosalega á að keyra það í gegn<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Toyota Yaris <-- hraðamæling

í Bílar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
GAUR! hvernig komstu Lödu í 100 á innan við 10?? Viss um að þú hafir ekki gleymt að setja 1 fyrir framan ;) Ég átti gamla, afturhjóladrifna 1500-Lödu, og kom henni í 100 á ca.18 sekúndum :Þ<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: bílpróf og hef bara sjálfskiptan bíl!!?

í Bílar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þú venur þig bara á beinskiptinguna í ökutímunum eftir æfingaaksturinn, þarft ekki það mörg skipti til að vera orðinn nokkuð flinkur á hana, þetta er bara einsog að hjóla, þú gleymir þessu ekkert, ryðgar bara kannski örlítið…<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: þáttur

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hmmm.. eitthvað er hugi ekki að sætta sig við rússneska stafi.. þátturinn heitir allavega HomR ef þú flettir honum upp á netinu, en í official titli þáttarins er r-inu skipt út fyrir rússneska bókstafinn YA, sem fyrir okkur lítur út einsog öfugt r <br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: þáttur

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Sá þáttur heitir Hom? og er, að mig minnir, í 12. frekar en 11. seríu<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Serial númer

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
þú getur downloadað bók (á pdf formi) einhversstaðar á gibson.com ef þessi gítar er yngri en 70-ogeitthvað þá er mjög auðvelt að finna út aldurinn, 1. og 5. stafur segja til um ártalið, þ.a. ef þetta er t.d. '83-módel þá er seríalnúmerið 8xxx3xx Mig minnir að stafirnir á milli talnanna í ártalinu segi til um hvaða dag ársins (001-365 eða 6) og stafirnir fyrir aftan, hvort sem þeir eru tveir eða þrír númer hvað í röðinni gítarinn kom af færibandinu þann daginn, en það getur vel verið að ég sé...

Re: Fagott

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Tréblástur minnir mig.. allavega blásturshljóðfæri.. Heitir samt voðalega hommalegu nafni hohohoho :D<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Gibson SG www.music123.com

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Gibson hafa samt verið í lægð undanfarið, á meðan Epiphone hafa verið að sækja í sig verðið.. munurinn á merkjunum er ekki lengur það mikill að það réttlæti helmingsverðmun á sambærilegum gítörum. Þ.a. in theory þá gætu dýrustu Epiphonarnir jafnvel verið betri en ódýrustu Gibsonarnir. Auk þess sem mér finnst þetta special/faded/studio dót frá Gibson vera svo mikil vanvirðing við merkið að ég myndi frekar fá mér Epiphone eða spara peninginn fyrir “alvöru” Gibson<br><br><a...

Re: Miði á metallica óskast

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Fara í röðina á laugardaginn?<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Hvenær dó hún??

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
s11e14 - Alone Again, Natura-Diddily<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því ananas er gæðamatu

Re: Al Gore hefur sagt margt heimskulegt

í Húmor fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Líka Jimmy Carter og einhverjum einum öðrum.. Lyndon B. Johnson or some.. held þetta sé samt mestallt bara bull

Re: Helloween - Keeper of the seven keys, part 1

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hann var síðast er ég vissi í bandi sem heitir Supared .. er búinn að downloada fyrstu plötunni þeirra en ekki stúdera nógu mikið til að geta skilgreint hana. Hann er samt alveg að standa sig í söngnum einsog áður fyrr :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok