Munurinn er aðallega í handbragði og frágangi, auk þess sem þú ert örugglega að borga slatta líka fyrir merki og framleiðsluland, Fender og Gibson eru framleiddir í USA, ESP í Japan, sem þykir ívið fínna en Epiphone og LTD framleiddir í Kóreu, Kína og jafnvel Indónesíu (ég veit ekki hvar Squier eru framleiddir en þeir eru örugglega framleiddir í einhverju landi með ódýrara vinnuafli). Einnig getur verið stór munur á hráefnum þósvo þau heiti það sama, mahoganí og mahoganí getur verið alveg...