algengast er að nota hlyn eða mahoný í hálsinn, og svo hlyn, rósavið eða íbenholt sem fingraborð.. boddý geta verið fjölbreytilegri, gegnheilt mahoný, mahoný bak með hlynstopp, gegnheill hlynur (þósvo það þyki fullþungt nema boddýið sé þeim mun minna), elrir (alder á ensku), askur, lindiviður (basswood), þetta eru svona þær helstu tegundir sem ég man eftir, en menn eru stundum að nota alveg fáránlegustu hluti og fá það til að koma vel út.