Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: EMG 81 pickup til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
85.. svo ég er nú með 85 í brúnni og 60 við hálsinn

Re: gítarinn minn :D

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Minni handavinna í kringum Studio, sem heldur verðinu í lágmarki. Studio er fyrir vikið ódýrasti “alvöru” Les Paulinn.

Re: Magnara spurningar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hvað ætli það sé langt þangað til Illugicool kemur með skammarræðu um hvað við erum gamaldags og sveitó að mæla með lampamögnurum :P

Re: EMG 81 pickup til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Pickuppinn er seldur. Reficul er með “dibs” ef kaupandi beilar.

Re: Magnara spurningar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
1) Lampamagnari þykir að flestra mati hljóma betur, en þeir eru dýrari og þyngri í viðhaldi, og hljómurinn breytist smátt og smátt eftir aldri lampanna. Transistoramagnarar þurfa lítið sem ekkert viðhald, og hljóma nánast eins sama hvort þeir eru dags gamlir eða 20 ára. Flestum delluköllum þykir hljómurinn í þeim ekki brotna jafn fallega, en ef þú heyrir ekki muninn, taktu þá transistor því þeir eru miklu ódýrari og þægilegri í rekstri. 2) Það eru lampar innan í lampamagnara :) Þú ættir að...

Re: lag í simpson

í Hugi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég heyrði söguna þannig að það hafi átt að heyra “in the garden of eden” en söngvarinn hafi verið of dópaður til að ropa því út úr sér skiljanlegar en raun ber vitni og lagið látið heita eftir því sem kom upp úr honum.

Re: Nevolution í kastljósinu

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Lagið heitir “Baby got Back” og er eftir Sir Mixalot.

Re: magnarar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jájá.. en flestir “fullorðins” magnarar eru lampa, svo ég orðaði þetta svona..

Re: magnarar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er svo miklu dýrara að kaupa haus og 4x12 box heldur en 2x12 combo að það borgar sig ekki þegar um svona “millibilsástands” magnara er að ræða. 2x12 combo á að duga til að halda í við hljómsveit, nema aðrir í bandinu séu sérstaklega háværir..

Re: magnarar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég myndi láta 2x12 combóinn duga, bíða með allar stæðupælingar þangað til/ef þú ferð að nota lampamagnara.

Re: Effekt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þeir hafa líka sést með Krank dummyhausa á sviðinu, en það hafa samt í gegnum tíðina verið M/B, og þá helst Rectumfrierar.. En hið raunverulega tónleikarigg fór úr Mesa Mark IIC+ í Mark IV yfir í hin og þessi Mesa rackunit (fyrst notuðu þeir Quad formagnara, síðar Triaxis). Nú hafa Diezel VH4 hausar bæst við, því þeir voru uppistaðan í soundinu á St.Anger. Skv. montyjay.com voru bæði TSL og DSL magnarar í stúdíóinu við gerð St.Anger, en þeir heyrast ekki á plötunni. Þeir voru m.a.s. með...

Re: Effekt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Búinn að vita það leeeengi.. Það er örugglega hálft ár síðan fréttist fyrst af þeirri sendingu. En ég verð að segja að ég er hættur að vera spenntur fyrir þessum mögnurum, þeir eru allt of dýrir, get ekki trúað því að þeir séu tvöfalt meira virði en t.d. DSL eða XXX, þósvo þeir séu eflaust eitthvað merkilegri.. Mig langar samt að fá að taka í Mark IV áður en ég útiloka Mesa/Boogie alveg..

Re: Effekt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Rectumfrierarnir eru líka nokkuð margbrotnir magnarar, allskonar stillingar sem gefa gjórólíka hljóma, sennilega hefur sú stilling sem Line6 gaurarnir ákváðu að þróa módúluna eftir eitthvað sem fellur okkur ekki í geð..

Re: Effekt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Mæli frekar með Single Rectifier.. basically sama hönnun, bara 50W, ekki 100.. Hef ekki haft almennilegt tækifæri til að prófa þá, en ef Flextone módúlurnar fyirr dual og triple eru jafn góðar og Silver Jubilee módúlan, þá eru þetta frekar alvarlega ofmetnir magnarar. En ég ætla að bíða með endanlegan dóm samt þangað til ég kemst í svona græju.

Re: Effekt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Af hverju Dual Rectumfrier? Af því að Metallica eru með þá ótengda á sviðinu því M/B borga þeim fyrir það? Metallica hafa helst verið að nota Mesa Boogie Mark IIC+ og Mark IV hausa og Triaxis formagnara með einhverjum kraftmagnara sem ég man ekki hvað heitir..

Re: Enn og aftur Effektar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Auðvitað notar enginn hljómsveit metal zone.. Atvinnumúsíkantar nota bara græjur sem sounda vel :P

Re: Ozzy R.I.P.

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Aprílgöbb ganga út á að láta fólk hlaupa fýluferð, þó svo það sé ekki nema linkur á síðu sem stendur á “1.apríl”. Það er ekki nóg bara að stofna þráð með einhverri lygi og halda að maður sé voða fyndinn.

Re: Hjálp með netkaup

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sparar þér batterý

Re: vá hvað 1.apríl er ömurlegur dagur

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég var næstum búinn að trúa fréttinni um stuðmannaplötuna með bera fólkinu bara af því ég var búinn að gleyma að það er 1.apríl. Svo kom veðurfréttakallinn og var eitthvað að segja hvaða dagur er og þá fór ég að hlæja :P

Re: Hjálp með netkaup

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta er effekt, hann þarf ekkert að kaupa straumbreyti frekar en hann vill, en kjósi hann það þá ætti hann náttúrulega að kaupa hann hér heima og eitthvað sem keyrir alla effektana í einu.

Re: epiphone til sölu (les paul standard)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, með virðisauka. Virðisaukaskattur er 24,5% svo þú borgaðir búðinni 63.454 krónur fyrir hann (eða þannig, þeir þurftu nú væntanlega ekki að hlaupa með peninginn beint í skattmann). Verð fyrir virðisauka er viðmiðunarendursöluverð, nema þú ætlir að fara að borga ríkinu virðisaukaskatt af þessari sölu.. Þaðan er komin fullyrðingin um að allt sem þú kaupir falli í verði um fjórðung við það að fara með það út úr búðinni.

Re: Íslenskt brennivín

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Venjan er að drekka brennivín dry, helst með þjóðlegan íslenskan mat on the side, hákarl, skötu, súrmat, harðfisk.. Ef þú fílar það ekki, þá ættirðu sennilega að velja þér eitthvað annað áfengi.. Eina blandan með brennivíni sem ég heyrt um er saman við kókómjólk, gæti smakkast vel fyrir þá sem fíla að fá sér kakó og kringlu..

Re: Les Paul Studio - Verð ?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ó.. well.. hef ekki grænan.. hef ekki kíkt á síðuna nýlega

Re: Les Paul Studio - Verð ?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég var að segja það.. verðlistinn er þarna, að vísu er úrvalið á honum heldur úrelt, sé t.d. að Gothic serían er enn þarna með, þósvo hún hafi hætt í framleiðslu fyrir 4 árum síðan.. en verðið var lækkað til samræmis við lágan dollar í fyrra, svo það ætti að vera mark takandi á verðinu fyrir þær vörur sem enn eru framleiddar..

Re: einhver komment ?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég hef ekkert vit á Ibanez, en hann lookar alls ekkert illa þessi. Ég er samt alveg viss m.v. mína reynslu af miðjupickuppum að ef ég ætti svona myndi ég taka miðjupickuppinn úr sambandi og lækka hann niður svo hann liggi jafnhátt og pickguardið, en það er bara af því að ég er gamall og sérvitur..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok