Venjan er að drekka brennivín dry, helst með þjóðlegan íslenskan mat on the side, hákarl, skötu, súrmat, harðfisk.. Ef þú fílar það ekki, þá ættirðu sennilega að velja þér eitthvað annað áfengi.. Eina blandan með brennivíni sem ég heyrt um er saman við kókómjólk, gæti smakkast vel fyrir þá sem fíla að fá sér kakó og kringlu..