Ég var mjög sáttur með tónleikana, bandið var allveg geðveikt! Rosalegt Groove í hljómsveitinni. Bob Dylan náttúrulega goð, en orðin of gamall… fannst röddinn hans ekki vera að gera sig. Hefði samt mátt vera ódýrari miði, fannst þetta kannski ekki allveg vera 7000kr virði.