hef aðeins eitt á þeim lista. Epiphone Thunderbird (fyrsti bassinn minn) skipti á honum og jazz bassinum mínum (borgað svo á milli smá). Ég vill samt ekki annan Thunderbird… bara minn thunderbird. Ég þekki hann af stóru skinnunni sem ég setti á inputið á honum þegar viðurinn brotnaði í kringum inputið og það hékk bara utan á bassanum og svo er líka stórt brot í honum aftan á. Ef einhver kannast við þennan bassa, mig langar að vita hver á hann núna.