mátt allveg taka þannig mynd, held að flest allir velji þetta “setup” eins og Jóhann (shoopdawhoop) og Jonpalli gerðu. Enda er það mjög flott pose stelling.
ég er svo allveg 100% viss um að bassaleikari sem hefur spilað meira en 3-5 ár hafi átt einhverntíman Fender bassa… og þá 99% líkur á því að það var annað hvort Jazz bass eða P-bass P-bass 40% Jazz bass 60%…
ansi skemmtilegt þema sem er hér komið í gang… :D sjáum hvort fleirri fylgji þessu eftir en skilyrðið er að hafa hljóðfærið á myndinni þá má birta hana á hérna :P
farðu í tónabúðina. Monitor 100-200w = sirka 30-40þús Einhver fínn söng mic = 7-12þús Lítill behringer mixer = 5þús Samtals: 43-57þús Bætt við 10. ágúst 2008 - 18:14 allavega gerðum við þetta þegar við keyptum fyrst söngkerfi fyrir hljómsveitina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..