Langar bara að varpa fram minni skoðun… Hugsaðu aðeins með þér… afhverju viltu mála hann? jú til að hann líti vel út, en það kostar pening… sem er í rauninni óþarfa peningur í að lita gítar. Auðvitað veistu það vel að gítarinn verður ekkert betri þótt þú málir hann og þú munt svona elska hann geðveikt mikið í svona viku og svo er hann orðin svona “venjulegi gítar” aftur… trúi varla á það að þú myndir allt í einu spila geðveikt mikið á hann /eða spila meira á hann eftir að hann fer í annan...