velkominn á spjallið. Gítarskólar: þeir hjálpa mikið og ekki þá ekki einhver einn, heldur er mjög gott að læra grunn. Auðveld lög sem byrjendur gætu kíkt á eru: Smoke on the water - deep purple Nothing else matters - metallica Hellingur af NIRVANA lögum. Þú getur fundið helling af tab síðum hérna í linkum á /hljodfaeri. Ég mæli með að þú sækir forrit sem heitir GutiarPro, það kunn vera auðveldasta leið til að læra lög (mín skoðun). Mér finnst líka þægilegast að nota www.911tabs.com