Reyndar var Duel ekki hans fyrsta mynd, þetta var sjónvarpsmynd sem kom honum á kortið, en hann var buinn að gera myndir siðan 1959. Þú minnist heldur ekki á stórmyndina E.T :( sem er skrítið miðað við að þú sért Stephen Spielberg “fan”. Ágæt grein en þú mættir fara betur yfir stafsetningu. :)