Það eru mjög margir sem fara til Danmerkur í framhaldsnám í háskóla og taka ms þar og þá kemur það sér vel að hafa verið búinn að læra eitthvað smávegis í dönsku… Vittu til það ganga flestir í gegnum þetta skeið sem þú ert greininlega á núna, að segja að danska sé óþörf og það ætti ekki að kenna þetta… og svo framvegis.