Eh, ég var ekkert að tala um að það væri nauðsynlegt að eiga bíl. Þú talaðir um afhverju að borga skatta sem fara í vegi þótt þú eigir ekki bíl.. Þú notar vegina þótt þú eigir ekki bíl, ég sagði ekki að það væri nauðsynlegt að eiga bíl. Sjónvarp er ekki bráðnauðsynlegt á hamfaratímum. En það er útvarpið hinsvegar. Hamförum fylgir oftar en ekki rafmagnsleysi og ég hef ekki séð mörg sjónvörp knúin rafhlöðum ? Hefur þú séð þannig sjónvörp ? Hinsvegar er til útvarp sem gengur fyrir batteríum á...