Þetta er nú alrangt hjá þér. Ef það er rauður kall á gangandi vegfaranda þá á hann alls ekki réttinn heldur á bíllinn réttinn. Nýlegt dæmi er langamma sem fékk sekt fyrir að vera of lengi að fara yfir á grænum kalli, það var semsagt kominn rauður kall áður en hún náði yfir götuna. Þess ber að geta að þetta gerðist í Bandaríkjunum. :S