Heh, þá veistu nú ekki mikið.. Snjórinn sem fellur ofan á jökulinn breytist reyndar í ís.. Þyngdin undan snjónum sem fellur ofan á jökulinn lætur hann skríða fram (skriðjökull). Það snjólag sem lendir á topnum í dag, færist neðar og neðar og grefst undir sífellt meira fargi af snjó og umbreytist í ís eftir því sem neðar kemur og þrýstingur eykst.