Karlar geta ekki verið í meirihluta í öllum skólum. Hvað meina ég með því, jú allskonar iðnnámsbrautir, smiðir, bifvélavirkjar, múrarar, dúkarar, rafvirkjar, sjómenn.. endalaus listi yfir störf þar sem konur eru í algjörum minnihluta. Einhverstaðar hljóta þessar konur að vera..