Tja, mer finnst myndir sjaldnast hræðilegar nema þegar maður er einn heima að nóttu til að horfa.. Alger þögn í húsinu nema þetta skrítna hljóð sem kemur stundum úr stofunni/kjallaranum ??? En svo eru til ofurbregðumyndir eins og final destination.. ring, the grudge. Mothman Prophecies og White Noice geta verið “spooky” því þær eiga að vera byggðar á “sönnum” atburðum :S