Að telja Færeyjar með er sko aldeilis ekki það sama og að telja Grímsey, Heimaey eða eitthvað álika. Afhverju ertu með þessa útúrsnúninga?? Að fara til Færeyja þá ertu að heimsækja Færeyinga, skoða færeyska menningu, ekki dani og danska menningu… Að fara til Vestmannaeyja eða Grímseyjar þá eru að heimsækja Íslendinga og íslenska menningu…. Svo er eitt.. Ef maður heimsótti Hong fyrir nokkrum árum, væri það þá það sama og að fara til Bretlands? Hong Kong var jú undir stjórn breta, sama...