Hér er einn sem flesti kannast við: Brandarar Það voru einu sinni þrír Íslendingar sem fóru til Afríku á veiðar og ætluðu að vera í þrjá daga. (Einn þeirra var Hafnfirðingur) Svo alltaf á kvöldin komu þeir saman og fóru að monta sig með veiðarnar. Fyrsti maðurinn sagi: ,,ég veidd tvo fíla og þrjá apaketti.“ Þá sagði hinn: ,,það er nú ekkert, ég veiddi fjóra fíla, einn gíraffa og tvo apaketti.” Síðan spurðu þeir Hafnfirðinginn hvað hann hvaði veitt. Hafnfriðingurinn: ,, ja, ég veiddi tuttugu...