Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Demeter
Demeter Notandi frá fornöld 628 stig

Gott að byrja í skólanum? (0 álit)

í Skóli fyrir 22 árum, 3 mánuðum

Eru Harry Potter bækurnar góðar? (0 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 3 mánuðum

Hefurðu sofnað í bíó? (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum

Ætti að gera áhugamál hér, með Providence? (0 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 3 mánuðum

ÞRÍR FYNDNIR;) (10 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hér er einn sem flesti kannast við: Brandarar Það voru einu sinni þrír Íslendingar sem fóru til Afríku á veiðar og ætluðu að vera í þrjá daga. (Einn þeirra var Hafnfirðingur) Svo alltaf á kvöldin komu þeir saman og fóru að monta sig með veiðarnar. Fyrsti maðurinn sagi: ,,ég veidd tvo fíla og þrjá apaketti.“ Þá sagði hinn: ,,það er nú ekkert, ég veiddi fjóra fíla, einn gíraffa og tvo apaketti.” Síðan spurðu þeir Hafnfirðinginn hvað hann hvaði veitt. Hafnfriðingurinn: ,, ja, ég veiddi tuttugu...

ALJÖRIR HÁLFVITAR!!! ;) (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Lesið, og NJÓTIÐ! ;) Smoking kill. If you're killed, you've lost a very important part of your life. #Brooke Shields. Question: If you could live forever would you and why? Answer: I would not live forever, because we should not live forever. because if we were supposed to live fprever then we would love forever, but we cannot live forever. #miss Alabama sagði þetta 1994 þegar að hún var að keppa í Miss USA Whenever I watch TV and see those poor starving kids all over the world, I can't help...

MEN IN BLACK II (18 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég fór á Men In Black II um daginn! Þetta er fín mynd… Mér finnst hún miklu betri heldur en Man In Black I! Ég gef myndinni ***/***** (þrjár stjörnur af fimm). Ég gef myndinni ekki 5 stjörnur, þótt að myndin sé góð… Men In Black er með mjög svipaðan söguþráð og í fyrri myndinni, það er að segja: vond geimvera, mennirnir í svörtu fötunum bjarga öllu á einum degi, einn verður ástfanginn! Samt er seinni myndin betri, mér finnst seinni myndin nefninlega fyndnari. Sérstaklega hundurinn.. Hann er...

Eru Britney og Justin saman? (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 4 mánuðum

Eru pylsur góðar?!? (0 álit)

í Matargerð fyrir 22 árum, 4 mánuðum

Hverjum úr Andabæ líkist þú mest? (0 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 4 mánuðum

10 VINSÆLUSTU HÖFNUNARLÍNUR KVENNA OG KARLA!!! (3 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 4 mánuðum
10 VINSÆLUSTU HÖFNUNARLÍNUR KVENNA —————————————————– ———— 10 Ég lít á þig sem bróður Þú minnir mig á nördann í \“Deliverance\” 9 Það er dálítill aldursmunur á okkur Ég vil ekki vera með manni sem gæti verið pabbi minn 8 Ég hef ekki \“þannig\” áhuga á þér Þú ert ljótasta fífl sem ég hef nokkurn tíma séð 7 Líf mitt er of flókið núna Ég vil ekki að þú eyðir allri nóttinni hjá mér annars gætiru heyrt símtölin frá öðrum mönnum sem ég er með. 6 Ég á kærasta Ég vil frekar köttinn minn en þig 5 Ég...

HVAÐ ER Í GANGI?!? :) (6 álit)

í Gamanþættir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
HVAÐ ER Í GANGI??? Seinast á þessu áhugamáli var skrifuð grein, þann 4.júlí og nú er 11.júlí! ERU ENGVIR FRIENDS-AÐDÁENDUR HÉR SEM NENNA AÐ SKRIFA GREIN Á ÞESSU ÁHUGAMÁLI??? Mér finnst alltaf gaman að kíkja hingað á friends hér á huga og lesa skemmtilegar greinar um Friends/Vini… En þar sem að ég er ekki með stöð 2 þá næ ég ekki þennan mánuðinn að sjá þættina og get því ekki skrifað neinar greinar um þættina…. Nema þegar ég er létt lúmsk og bíð mér heim til einhverra vina minna sem eru með...

JOEL & FLICK... og margt fl! (8 álit)

í Sápur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég er bara verulega hneyksluð á því hvað þetta áhugamál er dautt núna… Það hafa ekki komið inn neinar greinar núna nýlega! Ég er ekki með stöð 2 og get ekki fylgst með þáttunum lengur, og et því ekki sent inn neinar greinar, því ég veit ekkert hvað er að gerast í Neighbours! Mér finnst þetta alveg hneyksli! Svo skemmitlega auló þættir eru á stöð 2! Þeir eiga að vera á ríkissjónvarpinu, svo að allir geti fylgst með, ekki bara þeir ríku!! Hehehe!!! En já… ég sá einn þátt um daginn þar sem...

Hvernig eignast maður MIKIÐ af stigum á huga? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 22 árum, 4 mánuðum

Þrír góðir!!! (2 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hér er einn stuttur brandari… Hvers vegna fluttu grísirnir þrír af heiman? -Mamma þeirra var svo mikið svín!!! HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA Hér er annar góður: “Þú lýtur ósköp illa út!” “Já, ég borðaði þvottaefni.” “Hvers vegna í ósköpunum?” “Ég las á pakkanum að efnið fjarlægði fitu!!” HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA Hér er einn rulglingslegur brandari: Maður nokkur bað um gistingu í hóteli í Afríku en var sagt að það...

Þetta verðið þið að skoða!! (5 álit)

í Gamanþættir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Það er að segja ef þið viljið það!!! Mér fannst mjög skemmtilegur seinasti þáttur!! Friends er með uppáhalds þáttunum mínum, en þar sem við erum ekki alltaf með stöð 2 þá hef ég ekki getað fylgst nógu vel með þáttunum! Ég var akkúrat í miðjum þætti, áður en Monica & Chandler ákváðu að eignast barn :), að hugsa: \“Það er mjög asnalegt að Pheobe, sem er búin að eignast barn (meira börn) og Rachel sem er að fara eignast barn verði báðar mæður en ekki Monica sem hefur alltaf dreymt um að eignast...

Axlabönd (3 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þau hanga, dagana langa, ekkert gerist, þó að það berist, má ég koma niður? nei, því miður. Bara að það komi hönd og taki þessi axlabönd! “Ég samdi þetta þegar ég var í 5. eða 6.bekk!! Nú er ég að fara í 8.bekk”

Allt sem þú vissir EKKI um Friends... :) (17 álit)

í Gamanþættir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Upphaflega áttu vinirnir bara að vera fjórir, þ.e. Joey, Ross, Rachel og Monica. Þau Phoebe og Chandler voru bara aukapersónur. Þegar verið var að taka upp fyrsta þáttinn stóðu þau Matthew (Chandler) og Lisa (Phoebe) sig hins vegar svo vel að framleiðendur ákváðu strax að fjölga vinunum til frambúðar í sex!!! Friends hétu upphaflega ekki Friends. Upphaflega áttu þeir að heita Across the Hall. Heitið hlaut hins vegar ekki hljómgrunn hjá framleiðendunum og nafninu var breytt í Six of One. Ekki...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok