Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Demeter
Demeter Notandi frá fornöld 628 stig

Nokrir skondnir brandarar:) (5 álit)

í Húmor fyrir 22 árum
Brandarar: Jón Bóndi fór í kirkju, þegar presturinn ætlaði að byrja að predika bað hann fyrst þá karlmenn sem höfðu haft mök við aðra karlmenn að fara út. Nokkrir karlmenn gengu út. Svo vildi hann líka biðja alla kvenmenn sem höfðu haft mök við aðrar konur að fara út. Nokkar konur gengu út. Næst vildi hann biðja alla þá sem hefðu haft mök í synd að ganga út. Það stóð bara einn maður upp, Jón bóndi. Prestinum fannst þetta eitthvað skrítið og sagið: Jón bóndi, hefur þú haft mök í synd? Jón...

31.10.02 (4 álit)

í Sápur fyrir 22 árum
Aldrei þessu vant horfði ég á Neighbours þáttinn í dag… Hann var bara ágæur :) Ég man ekki alveg hvernig þátturinn byrjaði og því miður náði ég ekki endinum alveg, svo þetta er voða tilgangslaust hjá mér… :/ En alla vegana skipti ég þessu svona niður um þáttinn: *Flick & co- Það sem gerðist hjá þeim var að hún Flick var að læra undir próf og var að fá hjálp frá Ted (heitir hann það ekki annars?) kærastanum sínum.. Hún var geðveikt kvíðin fyrir prófið og fúl þá við Ted!! En það fór samt allt...

Destiny's Child!! =) (16 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum
Ég var að senda inn grein um No Doubt, sem er my uppáhalds hljómsveit.. Ég á mér einnig aðra uppáhalds hljómsveit (en hlusta ekki nærri því jafn mikið á) sem er Destiny\'s Child. Það er eitt sem mér finnst sökka með þær það er hvernig þær klæðast, það er bara algjör viðbjóður… En allavegana hér er eikkað um þær: Meðlimir hljómsveitarinnar Destiny’s Child eru þrír/þrjár. Þær heita Beyoncé, Kelly og Michelle! Fyrst þegar Destiny’s Child byrjuðu þá voru þær fjórar, en tvær hættu og þá voru...

Meiga kennarar segja nemendunum sínu að halda kjafti? (0 álit)

í Skóli fyrir 22 árum, 1 mánuði

NO DOUBT!! =) (13 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þar sem hugarar eru búinir að vera rosalega duglegir við að senda inn greinar um tónlistarfólk t.d. Avril, Cristinu, Britney og Pink þá langar mig alveg rosalega til að deila með ykkur allskonar dóti um No Doubt. En allavegana hér er eitthvað smá um þau: Meðlimir hljómsveitarinnar eru fjórir, ein kona og svo notla þrír karlmenn!!! Söngkonan í hljómsveitinni heitir Gwen Stefani. Hún fæddist árið 1969, 3.október og ólst upp í Suður Kalaforníu. Mér finnst hún geðveik söngkona og smá slúður um...

Fórstu á landsmóta skáta í sumar? (0 álit)

í Skátar fyrir 22 árum, 1 mánuði

Kanntu fleiri en 5 hnúta? (0 álit)

í Skátar fyrir 22 árum, 1 mánuði

Hefurðu farið inná www.skataland.is? (0 álit)

í Skátar fyrir 22 árum, 1 mánuði

Myndir þú vilja taka þátt í Survivor? (0 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 1 mánuði

3 brandarar og ein gáta!! ;) (10 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hópur sálfræðinga er á ráðstefnu. Fjórir af þeim taka tal saman. Einn þeirr segir: “Fólk er alltaf að koma með vandamál sín til okkar, en við getum ekki farið neitt með okkar vandamál, leyndarmál og samviskubit.” Hinir eru sammála þessu. Þá segir einn: “Fyrst að við erum komnir saman, af hverju notum við ekki tímann til að létta svolítið á okkur?” Hinir kinka kolli. Fyrsti viðurkennir: “Mig langar stundum til að drepa sjúklingana mína, ég er orðinn svo leiður á tuðinu í þeim.” Sá næsti...

Hefurðu svindlað á prófi? (0 álit)

í Skóli fyrir 22 árum, 1 mánuði

Á þetta áhugamál eftir að rokka feitt? (0 álit)

í Skátar fyrir 22 árum, 1 mánuði

Ferðalög? (5 álit)

í Ferðalög fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég hef aldrei áður farið á þetta áhugamál, en ákvað að kíkja svona aðeins á það… Þá sá ég alveg fullt af SKÁTAGREINUM á þessu áhugamál!! Reyndar las ég þær ekki, en sá bara fyrirsagnir eins og t.d. þessar: Landsmót Skáta 2002, hal-Skátar- River Rafting, -SKÁTAR- Þrymsútilega, -SKÁTAR- Hike dauðans, -SKÁTAR- Munur á félögum, Skátaannáll 1912 - 1972, Upphaf skátahreyfingarinnar, Upphaf skátahreyfingarinnar á Íslandi, Skátafélagið Skjöldungar - Sagan, Skátamót í Slóveníu 2002, -SKÁTAR- Íshæk...

Er Neighbours uppáhalds sjónvarpsþátturinn þinn? (0 álit)

í Sápur fyrir 22 árum, 1 mánuði

Hvernig er kötturinn þinn á litinn? (0 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 1 mánuði

Mr. Deeds (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég fór á Mr. Deeds í gær.. Myndin var fín! Hún var svona fyndin en samt svona “rómó”. Aðalpersóna myndarinnar hét Longfellow Deeds og var leikin af sjálfum Adam Sandler. Venjulega er Adam Sandler alltaf svona “idiot” í myndunum en í þessari kvikmynd, var hann einhvern veginn öðruvísi. Hann var þessi góði, sæti náungi sem hjálpaði öllum og var rosa góður við alla… En já, hér er sögurþráðurinn í stuttu máli: Deeds erfit eftir frænda sinn 40.000.000. $ (40 milljónir, sem eru 4 milljarðar...

Grenjarðu stundum af hlátri? (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 1 mánuði

Eva & Adam (2 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 1 mánuði
Dag einn í aldingarðinum Eden heyrðist Eva kalla til Guðs: “Drottinn minn, það er smá vandamál!” “Hvað er að Eva mín?” “Drottinn minn, ég veit að þú skapaðir mig og hefur útvegað mér þennan fallega garð og öll þessi yndislegu dýr, og þennan frábærlega fyndna snák, en ég er bara ekki hamingjusöm”. “Af hverju ertu ekki hamingjusöm Eva?” “Drottinn minn, ég er einmana. Og ég er orðin hundleið á eplum”. “Jæja, Eva mín, fyrst svo er þá er ég með lausn á málinu. Ég skal búa til mann handa þér.”...

HEHEHEHEHEHEHEHEHEHEHE:) (9 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Vonandi hefur þetta ekki komið áður á huga, en ef svo er, þá biðst ég afsökunar á því=) Einn góðan veður dag dóu þrír menn og fóru til Lykla-Péturs. Lykla-Pétur sagði þeim að það væri ekki auðvelt að komast til himnaríkis, og spurði þá þess vegna hve oft þeir höfðu haldið framhjá konunum sínum. Sá fyrsti sagðist aldrei hafa haldið framhjá konuni sinni og þess vegna lét Lykla-Pétur hann fá Bens til að keyra til himnaríkis. Annars sagðist hafa haldið framhjá konuni sinni 2-3 sinnum og þess...

Mér finnst... (29 álit)

í Gamanþættir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mér finnst það bara asnalega lítið úrval af Sjónvarpsþáttum hér á huga… okei Friends eru góður þáttur, Neighbours, Simpsons og Southpark, mér fannst Survivor..en ekki lengur!! En já mér finnst að Star Trek ætti ekki að vera áhugamál hér…því mér finnst það ömurlegur þáttur (ekkert að móðga þá sem finnst þetta góður þáttur, bara mín skoðun). Og eins og Buffy/ Angel, það er verið að sýna hvorugan þátt í sjónvarpinu… Og gallinn með alla þættina er að þeir sem eru góðir (Friends, Neighbours,...

Tvær óléttu sögur! :) (18 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég fylgist greinilega alltof lítið með því ég var að heyra nýjustu ólettu söguna um nýja Beckham.. Ég vissi ekki einu sinni að Victoria væri ólétt, hvort sem er hefði maður valla séð það á henni. Þegar maður sér myndir af henni núna heldur maður að ef það hefði verið tekin önnur mynd 1.mín seinna þá hefðu beina- hrúga legið skammt frá þar sem hún hefði verið…. ;) Victoria og David Beckham eignuðust í gær (1.sept 2002) barn, sem var strákur, en þetta var annað barn þeirra. Fyrra barn þeirra...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok