Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DelphiGiz
DelphiGiz Notandi frá fornöld 96 stig

Hvar er byltingin WuTangThis

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ef þú ert með byltingu lát heyra, ég mun allaveganna dusta rykið af shock-rifle fyrir þig og fylgja þér :) Kannski spurning um að koma með aðeins málefnalegri og greinilegri skýringar á annars mögnuðu málefni… Draugsi og WuTangThis keep up the good work! —————— [K]Frederikssen All Your Base etc.

Re: [AFLÝSING Á KRÖFLU vs. HIC LEIKNUM]

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég í rauninni get ekki gefið þér fleiri upplýsingar en þær að nr. 1 Þá vissi enginn í Kröflu um þennan leik (HIC lét mig vita á Irc-inu í dag) nr. 2 Clan-leader (Draugsi) samþykkti ekki þennan leik. 3. Krafla getur ekki mannað lið á sunnudeginum… Hurru, þetta eru nú hellings upplýsingar :) dullegur DelphiGiz Kveðja [K]Frederikssen ——————– All your base are… etc. etc. etc. ——————–

Re: Byrjendur

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég skil vel hvað þú átt við. Counter-Strike serverarnir eru flokkaðir eftir getu manna en það er hægt vegna fjölda þess sem spilar CS. Ég efast samt um að það sé nægur fjöldi til að halda uppi byrjendaserver. Mæli með því að þú spilir við botta fyrst um sinn og kynnist gameplayinu í UT. Síðan að fara að spila simnet serverunum! Annars er það bara æfingin sem skapar meistarann… hvort sem að menn viti niccið þitt eða ekki… ég þekki ekki spilara sem spáir í niccum… ekki nema Draugsa kannski :-)

Re: Last man standing?!?

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er allaveganna fínt að vita að menn hafa skoðanir á þessu :) En það er eitt sem ég skil ekki, þó svo að lokatakmarkið í t.d. CTF eða DM sé að sjálfsögðu sigur, þarf það endilega að vera takmarkið í Last Man standing. Fyrir mér er þetta snilld í þær mínútur sem þetta stendur yfir. Þeir sem að campa útí horni og birtast síðan um leið og síðustu mennirnir eru eftir eru einfaldlega að missa af öllu actioninu. Persónulega er mér sama hvort ég sigra eða ekki, (á móti bottum er það lítil...

Re: Last man standing?!?

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
thx 4 the support :) ég kalla mig Frederikssen —————– Clan Krafla Frederikssen —————–

Re: Deiða eða bjarga Dark Flash??????

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Er ekki frekar spurning um að fækka clönum í UT heiminum á Íslandi og að þétta þau frekar með reglulegu LAN spili og skipulaggningu fyrir þá sem vilja komast í slík klön og fleiri mótum milli clananna? En hver er ég svo sem að tjá mig, flóttamaður úr counter-strike? :)

Re: Hvað er í gangi?

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Mér sýnist menn nú bara vera að safna stigum :)

Re: Eitt en

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það eru hámark 5 á einn cd-key fyrir counter-strike. Annars er það aðeins þegar tengt er á lan-i ekki þegar spilað er á serverum. Þannig er nú það… :)<BR

Re: Ég skora á ÞIG í 1 vs 1..!

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Er ekki bara ráð að lækka rostann í þér. Borðin hafa þegar verið ákveðinn þannig að nú er bara að bíða og sjá. Kveðja Frederikssen<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok