Ég spilaði mikið Counter-Strike hér áður fyrr. Ég verð nú að vera ósammála þér varðandi Strike-Force. Persónulega finnst mér Strike-Force vera snilldin ein, aðallega vegna þess hversu “raunverulegur” hann er, t.d. instant kill með sniper, áhrif púls á hittni o.sv.fr. Hann er langsamlega bestur á lani þegar tvö skipulögð lið spila. Þ.e.a.s. búið er að ákveða hver er sniper, hver fer í assault, hvernig strategy er notað. Það finnst mér vera helsti kostur strikeforce moddsins. [K]Frederikssen