Landsvirkjun sér allaveganna sóma sinn í að taka hvert einasta verk út, áætla það útí þaula og fá óháða aðila til að birta skýrslur um þetta. T.d. umhverfisáhrif, framlegð og annað. Ég hef aldrei orðið var við að landsvirkjun sé að vinna gegn hagsmunum þjóðarinnar. Hins vegar hefur landsvirkjun gert margt gott… þar má nefna uppbyggingu á vegakerfum útá landsbyggðinni, skógrækt yfir landið, hefur styrkt flest öll umhverfisátök sem gengið hafa yfir landið. Eini hlutur landsvirkjunar varðandi...