Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Deeq
Deeq Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
812 stig
Hvað er þetta Undirskrift pósta?

Re: Lao-tzu

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Bókin um veginn kennir manni að stefna í rétta átt fynnst mér, verst að ég man ekkert úr henni…

Re: Góða nótt

í Ljóð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Já, og hver kannast svo ekki við þetta? Bara spyr.

Re: Dæmigerð spurning um guð.

í Heimspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Erm, það kemur spurningunni ekki við. Ef þú vilt vita það þá trúi ég ekki á Guð. Hins vegar er það hugmyndin um Guð sem málið snýst um, getur hann verið almáttugur í ljósi þessa útúrsnúnings?

Re: Macintosh.

í Hugi fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það er rétt, að eiga makka er lífsstíll, eins og trúarbrögð….við ættum kannske að berjast fyrir því að Macintosh væri skráð undir Tilveruna?

Re: Móri í húsinu mínu!

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þú býrð í bænum, af hverju ættirru að þurfa að gista á gistiheimili?

Re: Ég var á taflborði.

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ok?

Re: Stuttmyndagerð

í Hugi fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það vill einmitt svo til að ég er stuttmyndaunnandi og kvikmyndagerðarmaður með meiru og Napster dugar fínt. Deeq. btw, þetta áhugamál myndi rokka.

Re: MATUR OG KYNLÍF

í Húmor fyrir 23 árum, 7 mánuðum
En bíddu….myndi þá vinafjölskylda bjóða annarri fjölskyldu heim til sín seint á föstudagskvöldin til að fara í allsherjarorgíu? Með börnunum og öllu???? Oj. En samt soldið kúl. Deeq.

Re: Ég er að spekúlera....

í Húmor fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Úps, þessi var einum of fyndinn…!!! Ég gat varla hamið mig.. Deeq.

Re: Hvað eru brandarar?

í Húmor fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Kenning er uppi sem segir að hlátur sé félagslegs eðlis, það er, fólk hlær aðallega í félagsskap og þegar hópur af fólki hlær saman þá er það einskonar merki um það að allir einstaklingar innan hópsins séu “inn”. Þar af leiðandi eru brandarar eins konar aðferð til að kanna hvort maður sé inn, því ef engum í hópnum líkar við mann, þá skiptir ekki nokkru máli hvort brandarinn sé góður eða ekki…enginn hlær. Hafiði lent í því? I have… Já, og btw, þetta með apana….það er alveg rétt að apar hljóta...

Re: A boy and a frog

í Húmor fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hey! Þessi brandari er bara MJÖG GÓÐUR!

Re: Hvað þýðir það að Guð sé dauður

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ekztac. Mjóg góð grein, hins vegar.. …mAlkAv, Hey, Heyr…Sammála.

Re: Móri í húsinu mínu!

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Svara salt. Nota Bene: -Þetta eru nokkur herbergi. -Sumum líður illa sumum vel, tengist ekkert hvort þeir sjá hann eða ekki. -Við fáum 1-2 sjónarvotta á ári, mjög fáir sem sjá nokkuð. Bestu Kveðjur. Deeq.

Re: Tilgangslaust líf

í Ljóð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Uhh, sem stjórnandi á þessu áhugamáli þarf ég vinsamlegast að biðja þig að sýkja okkur ekki öll af þessu svartnætti sem þú lifir í, vinsamlegast fáðu þér sérfræðiaðstoð. Huganotendur eru vinsamlegast beðnir um að halda sig sem innandyra og ef einkenni svartnættisins sýna sig, skal notandinn skrifa gleðilegt ljóð, sem er einmitt móteitrið. Varðandi hugi.is notanda þann sem greinilega er kominn á lokastig svartnættisins, við hinir huganotendur getum ekki tekið ábyrgð á gjörðum hans, en styðjum...

Re: Sumarljóð

í Ljóð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Stutt og laggott. Man það enn. Furðulegt. Kúl. Hahahahahahahaha! Dauðinn er kominn, hee hee..Rokkum feitastann og skerumþá í bita HAHAHAHAHAH! Drepum þá alla! AAAAHHHHHHHH! Borðum orma!! Brjótum stóla og hendum þeim í tjörnina, skerum gæsirnar, brytjum papa og sneiðum osta í köku! Þessir menn komast ekki undan okkur, við sprengjum þá ef við þurfum þess, við erum ekki hræddur, við erum mennirnir með kylfurnar og brjóstahaldarana! Við berjum írska munka og dreifum smokkum á meðal fólks,...

Re: börn fiska í álfheimum

í Ljóð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hey, kúl. Deeq.

Re: Liturinn grænn

í Ljóð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nákvæmlega pælingin með skrifunum, svo allsvakalega draumkenndur litur fynnst mér. Deeq.

Re: Móri í húsinu mínu!

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það er rétt, ég hef einmitt líka pælt í þeim möguleika. En frásagnir gestanna ber mjög vel saman. Ég hins vegar tel mína frásögn ekki mjög líklega, en bara skaut henni inn bara til að vera með. Get Me. Deeq.

Re: Móri í húsinu mínu!

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Við hér heima höldum að þetta sé gaurinn sem byggði það, hmm, einu sinni nefndi amma það að fá miðil, þá sprakk pípulögn og allt flæddi, bara fimm mínútum síðar. Síðan á veturna heyrist bank í veggjunum, ég held það sé samt bara gamlar leiðslur sem þenjast út og til baka út af frostinu.

Re: Biolocital Wepon ? still under development?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Kúl.

Re: Nietzsche

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Bravó. Feiknagóð grein með meiru.

Re: Ljóð

í Ljóð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Leyf mér að giska….hmmm, eftir þig?

Re: Og svo blæs sólin......

í Ljóð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
On second thought: Það eru bar línur 5,6,9,10 og 13 sem eru sílikon, hitt er BARA gott mál. Mitt álit, ok, en takk samt, þetta sílikon dæmi hefði ekki komið án þessa kvæðis. Deeq.

Re: Og svo blæs sólin......

í Ljóð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Beh. Æi..urm, já…þó nokkuð fínt og eitthvað…æi, vá…ok, ég er þreyttur, og…sko…hugmyndin kemst til skila sko, en mind me saying…sko, ehemm, mér l´´iður illa yfir því að segja þetta, en mér fannst ljóðið mjög tilgerðarlegt..og hérna, sæmilega flott…en bara…maður fær þessa tilgerðarhugmynd…svona plast eða eitthvað, plastljóð…svo er náttúrulega spurningin hvort að ljóoðið hafi átt að gefa manni svona sílíkonumgjörð af hugmyndinni…það væri náttúrulega snilld…Hey! Ég ætla að reyna það!!! Takk.

Re: Sjoppugreyið og Hvítar kúlur

í Ljóð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hver sem hefur nokkurn tímann unnið við þjónustustörf kannast við hversu óþolandi það er hvað fólk þarf alltaf að vera hnyttið all the time….og koma með svona komments. Þvílíkt asnalegt þegar maður verður vitni að því og áttar sig á að maður gerir þetta sjálfur, það gera þetta allir! Alger snilld, en ekkert smá pirrandi. Deeq.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok