Þetta er reyndar ekki brandari en þetta er samt sem áður sniðugt. Þetta kom fram í headlines hjá Jay Leno einu sinni. Ég fór að skelli hlæja. Þá var það svona mynd af einbýlishúsi, svakalega flottu,nýju einbýlishúsi sem samt einhvernmeginn enginn vildi kaupa. Það getur náttúrulega vera heimilisfangið sem hrakti fólk í burtu frá því. Heimilisfangið er ,,45 Shades Of Deathroll“. eða ,,45 Skuggar Dauðans”. Þannig ef maður myndi kaupa þetta hús og myndi kannski á fáförnum vegi hitta einhvern...