Góðann Daginn, fékk reyndar ágæta þýðingu á draumnum af Draumur.is en vildi bara deila honum, er meira við hann sem kannski er hægt að púsla saman, frekar langur fyrir þá sem nenna ekki að lesa langan texta: Draumurinn semsagt, Draumurinn byrjar semsagt bara að ég vakna en tek eftir þvi að það er enn myrkur, ég sé engann í kringum mig en labba að svölunum, þar sem ég sé skugga, fólk labba til og frá einsog í leiðslu, ég kalla til að spyrja hvað væri í gangi, þau litu öll við og byrjuðu að...