Ég hef bara verið svolítið að pæla, það hefur ekki verið neitt mikið um að erlend black metal bönd séu að spila hér á landi, er það nokkuð??? Ég hef svolítið mikin áhuga á því. Það eru svona bm tónleikar hér á landi kannski 3-4 sinnum á ári. S.s mjög sjaldan, heyrði reyndar um eina bm hljómsveit, sem mundi ,,kannski" spila hérna í haust. Annars er lítið um þetta. Ég fór bara að velta þessu fyrir mér þegar ég sá á síðu einhverjar norskrar bm hljómsveitar, ekki beint mikið þekkt,held ég. Þar...