Ótrúlegt hvað fólk er viðkvæmt, var nákvæmlega enginn alvara í þessu pósti. Samasemmerki milli Pravda og hnakka, það er allavega ekki spiluð nein tegund af rokki þarna, þessi staður er þekktur fyrir margt annað. Hef t.d heyrt sögur um að það sé mikið um eiturlyf í gangi á þessum stað, þó svo ég viti það auðvitað ekki með vissu. Ok, kannski er þetta ekki ,,hnakkastaður", þarna eru bæði hnakkar og drukkið fólk sem er alveg sama hvort sem er, ehhe…