Ég furða mig bara alltaf á því hvað allir eru viðkvæmir. Ég er einn af þeim sem finnst að ekkert ,,ætti að vera heilagt“. Verða alltaf allir svo brjálaðir ef það er gert grín af kristni. Mér finnst að það sé alveg leyfilegt, vissir hópar sem vilja alltaf meina að þeir séu ,,friðaðir”. Mér finnst að ef það er leyfilegt að gera grín af hvítum manni, ætti að vera leyfilegt að gera grín af svörtum manni, en þá er maður kallaður rasisti, ef það er leyfilegt að gera grín af köllum ætti að vera...