Það voru ekki bara karlar sem voru á móti því að þessari ráðstefnu skildi hafa verið vísað frá, einnig sumar konur, varla geta þær verið karlrembusvín? Allavega, eitthvað sem ein konan benti á, var að það væri nú frekar slæmt ef ríkistjórnin gæti bara ráðið því hverjir kæmu og hverjir ekki og hreinlega ,,lokað landinu“, í kjölfarið gætu þessir einstaklingar kært, þar sem þeir hefðu e.t.v keypt miða og pantað hótel og ekki fengið aurinn sinn til baka… hef þannig séð ekki mikla skoðun á þessu,...