Já, las í einhverri bók í gær um goðsögur og svona.. þar las ég líka, samkvæmt persneskri goðsögum skrifað af Zaraþústra. Ég lærði þetta líka í sögu, um hið góða: Ahura Mazda og hið vonda:Ahriman, öðru nafni Angra Mainyu en seinna nafnið er einmitt líka Black Metal band, hef reyndar ekki kynnt mér það vel.. Skemmtilegar pælingar, hehe..