Amma mín gaf mér eina svona bók í jólagjöf, hef ekki enn byrjað að lesa hana, bæði því ég les ekki það mikið og svo fannst mér þetta hljóma eitthvað svo óspennandi. Ég forðaðist hana einmitt því þetta var eitthvað svona ,,kvenspæjari". Líka því að venjulega fíla ég ekki svona löggu og spjara bækur og myndir. Bókin sem ég fékk hét eitthvað Tár Gíraffans eða eitthvað. Er að lesa annað núna, kannski ég lít á hana við tækifæri..