Flott mynd, bakgrunnurinn hefur verið að rugla mig, en þar sem þetta heitir snjór hlýtur það að vera útí snjóskafli, snjór í hita, nema þú sert að meina að peysan sé snjórinn og þú hitinn, veit að allir eiga eftir að misskilja þetta og halda að ég hafi verið að meina annað en ég var í rauninni, en mér er alveg sama… bakgrunnurinn er einhveginn þannig að þú gætir alveg eins staðið uppá rúminu en allavega…flott mynd..